3.7.2008 | 14:02
Ég fer í fríið!!!!!!!!!
Íha, þá er ég komin í sumarfrí. Bara ýmsir snúningar eftir fyrir Leirufjarðarferðina, og að sjálfsögðu á að labba í dag kl. 13.30. EN það þarf alltaf eitthvað svona skemmtilegt að gerast þegar nóg er af snúningum framundan. Í hádeginu í dag hrundi startarinn í bílnum, hann kominn á verkstæði og er KANNSKI tilbúinn á morgun. Hvað gera danir þá? Það er eftir að komast í víkina í fyrramálið og allt hitt. Eiginmaðurinn varð að láta ýta sér af stað og leggja svo í brekku til að geta skutlað syninum á golfnámskeiðið.
En núna er ég rokin út og farin að labba. Læt heyra frá mér þegar ég kem heim úr Leiró.
Bless í bili, Sóley
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 500
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.