Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

1. jan 2010

Ég var ađ skrá mig í hóp fólks sem ćtlar ađ ná af sér 12 kg á nćsta ári, 1 kg á mánuđi. Ég held ađ ţađ sé alveg hćgt. Útfćrslan er ekki alveg komin en ég bíđ spennt ađ sjá hvernig ţetta verđur.

Ég er komin međ stundaskrá fyrir hlaupin í vikunni. Fer á ćfingu hjá riddurununm annađ hvert mánudagskvöld. (hina vikuna á móti fer ég í Línuföndur hjá slysavarnarfélaginu). Ég fer alla miđvikudaga kl. 15:45 ađ hlaupa/labba. Laugardag og/eđa sunnudag fer ég í langan göngutúr. Ţá mánudaga sem ég fer ekki á ćfingu hjá riddurunum fer ég ađ hlaupa/labba kl. 16:00. Öll fimmtudagskvöld fer ég í jóga. Ég er bara ţannig ađ ég verđ ađ hafa eitthvađ skipulag og ákveđnar tímasetningar til ađ halda mér viđ efniđ, annars fresta ég ţví alltaf ađ fara af stađ.  Svo er bara ađ kíla á ţetta (byrjađi reyndar í gćr, fór ađ hlaupa/labba međan krakkarnir voru á sundćfingu).

Kv Sóley


Bók mánađarins

Ég er byrjuđ ađ lesa bók mánađarins í leshringnum sem er Leyndardómur býflugnanna. Mér líst rosalega vel á ţađ sem komiđ er í bókinni og finnst ég í raun aldrei hafa nćgan tíma til ađ lesa. Eins og skipulagiđ er hjá mér núna eru 3 kvöld í viku frátekin. Mánudagar í hlaupaćfingu, ţriđjudagur í Línuna og fimmtudagar í jóga. Ég veit ég ţarf ađ sleppa einhverju en veit ekki hverju, tími ekki ađ sleppa neinu. Svona er ţetta bara!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband