Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
29.10.2009 | 09:17
1. jan 2010
Ég var að skrá mig í hóp fólks sem ætlar að ná af sér 12 kg á næsta ári, 1 kg á mánuði. Ég held að það sé alveg hægt. Útfærslan er ekki alveg komin en ég bíð spennt að sjá hvernig þetta verður.
Ég er komin með stundaskrá fyrir hlaupin í vikunni. Fer á æfingu hjá riddurununm annað hvert mánudagskvöld. (hina vikuna á móti fer ég í Línuföndur hjá slysavarnarfélaginu). Ég fer alla miðvikudaga kl. 15:45 að hlaupa/labba. Laugardag og/eða sunnudag fer ég í langan göngutúr. Þá mánudaga sem ég fer ekki á æfingu hjá riddurunum fer ég að hlaupa/labba kl. 16:00. Öll fimmtudagskvöld fer ég í jóga. Ég er bara þannig að ég verð að hafa eitthvað skipulag og ákveðnar tímasetningar til að halda mér við efnið, annars fresta ég því alltaf að fara af stað. Svo er bara að kíla á þetta (byrjaði reyndar í gær, fór að hlaupa/labba meðan krakkarnir voru á sundæfingu).
Kv Sóley
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2009 | 09:13
Bók mánaðarins
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar